Hvernig getum við aðstoðað?

Vefsíðugerð

Í tölvunni er vefsíðan er andlit fyrirtækisins – hún er það fyrsta sem viðskiptavinir sjá. Okkar markmið er að koma þér og þínum vef á framfæri. Við þarfagreinum og sjáum til þess að efnið þitt komist til skila á sem bestan hátt.

WordPress

Við notum WordPress vefumsjónarkerfið, sem er eitt það vinsælasta og útbreiddasta sem völ er á. Kostir þess eru margir. Kerfið er mjög öruggt, það er notendavænt, hægt er að nota íslensku í kerfinu og notkun grunnkerfisins er gjaldfrjáls.

Leitarvélabestun

Vefurinn þinn þarf að vera sýnilegur til að skila árangri. Markmið leitarvéla er að skila sem bestum niðurstöðum og því er fyrsti forgangur að efni sé skipulega uppsett og tryggt að þín skilaboð komist örugglega á framfæri.

Viðhaldsþjónusta

Viðhald vefja er mikilvægur þáttur sem vill oft gleymast. Internetið er allt að því lifandi og því ýmislegt sem breytist dag frá degi. Við uppfærum, tökum afrit og sjáum til þess að allt sé eins og það á að vera.

Verkefnin okkar

Hér er aðeins brot af þeim verkefnum sem við höfum komið nálægt. Við leggjum áherslu á að allir okkar vefir séu snjallvænir þ.e. að þeir virki jafnvel hvort sem er á stórum eða litlum skjá. Við viljum einnig að vefurinn sé einfaldur í notkun hvort sem er fram- eða bakendi og þú getir sjálfur/sjálf séð um vefinn þegar við höfum lokið uppsetningu. Að sjálfsögðu getur þú svo alltaf haft samband og við aðstoðum þig annað hvort í gegn um símann eða tölvupóst ef einhver vandamál koma upp.

Hafðu samband

Notaðu formið hér til hliðar til að senda okkur línu og við höfum samband. Það er líka hægt að senda okkur póst á syntax@syntax.is.

Hafðu samband

Sími: 892 6974
Netfang: syntax@syntax.is